Það var spilaði í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildar kvenna í kvöld. Elísabet Gunnarsdóttir stýrði belgíska landsliðinu í sínum öðrum leik þegar liðið
Belgíska liðinu gekk illa að ógna marki Portúgal og eina mark leiksins kom snemma í seinni hálfleik en það var Carole Costa sem skoraði markið fyrir Portúgal úr víti.
Elísabet hefur stýrt Belgum í tveimur leikjum en liðið tapaði naumlega gegn Spáni í fyrsta leik.
Þá vann England gegn Spáni í kvöld en Jessica Park, leikmaður Man City, skoraði eina mark leiksins.
Athugasemdir