Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 26. júní 2018 18:19
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Messi kemur Argentínu yfir - Flott fyrir Ísland
Icelandair
Mynd: Getty Images
Á sama tíma og leikur Íslands og Króatíu fer fram er leikur Nígeríu og Argentínu í gangi í sama riðli; lokaumferðin. Úrslitin í þeim leik skipta máli upp á það hvort Ísland komist áfram í 16-liða úrslit eða ekki.

Lionel Messi er búinn að koma Argentínu yfir gegn Nígeríu en það er fínt fyrir Ísland. Þetta er fyrsta mark Messi á mótinu.

Ef Argentína vinnur Nígeríu 1-0 dugir það fyrir Ísland að vinna Krótíu með einu marki gegn engu.

Staðan er enn markalaus hjá Íslandi og Króatíu. Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu. Eins og staðan er núna er Argentína að fara áfram ásamt Króatíu en það er nóg eftir.

Sjá einnig:
Reiknaðu út hvernig lokaumferðin fer hjá Íslandi



Athugasemdir
banner
banner