Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 26. júlí 2021 15:55
Elvar Geir Magnússon
Heimild: mbl.is 
Elías Már fer í frönsku B-deildina
Elías Már er á frönsku ríveríunni.
Elías Már er á frönsku ríveríunni.
Mynd: Getty Images
Elías Már Ómars­son er í Frakklandi þar sem hann er að ganga frá samningi við B-deildarliðið Ni­mes. Liðið féll úr efstu deild á síðasta tímabili.

Þetta staðfestir umboðsmaðurinn Ólafur Garðarsson við mbl.is.

Væntanlega verður gengið frá kaupunum á næstu tveimur sólarhringum að sögn Ólafs.

Elías Már er 26 ára gam­all og hef­ur leikið und­an­far­in þrjú tíma­bil með Excelsi­or. Hann varð næst markahæstur í hollensku B-deildinni á síðasta tímabili.

Þessi fyrrum leikmaður Keflavíkur á að baki níu A-lands­leiki.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner