Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   fim 26. ágúst 2021 14:43
Hafþór Bjarki Guðmundsson
„Við fundum hans bestu stöðu"
Lengjudeildin
Gústi Gylfa var sáttur með varnarleik sinna manna
Gústi Gylfa var sáttur með varnarleik sinna manna
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið gríðarlegur varnarsigur þar sem að Kjartan skorar frábært mark, sýnir hans gæði og jafnar leikinn. Svo alveg í lokin þegar við vorum búnir að sýna gríðarlegan karakter og verjast Grindvíkingunum sem voru að spila hrikalega vel úti á velli kemur síðasta snertingin þá kemur svona Gróttu 'brandið' sem Grótta hefur verið undanfarin ár, að skora úr föstu leikatriði. er það sem Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu hafði að segja eftir 2-1 sigur á Grindavík á þriðjudaginn var.

Lestu um leikinn: Grótta 2 -  1 Grindavík

Júlí Karlsson var valinn leikmaður 18. umferðar Lengjudeildarinnar eftir frammistöðu sína gegn Grindavík og segir Gústi að þeir hafi fundið hans bestu stöðu í sumar.

„Júlí er búinn að vera frábær í allt sumar og við fundum hans bestu stöðu sem er í hafsent. Hann hefur alltaf verið miðjumaður en steig inn sem hafsent og hefur leyst það frábærlega vel. Kemur boltanum vel frá sér og er hraður og agressívur. Það hefur hjálpað okkur gríðarlega vel."

„Ég ætla að vera heiðarlegur með það að hvernig leikurinn spilaðist að ég hefði verið sáttur með jafntefli. Fyrir leik hefði ég ekki verið það en eftir hann hefði ég verið það en það var gott að fá 3 stig.

Viðtalið í heild sinni má finna í sjónvarpinu hér að ofan


Athugasemdir
banner
banner