banner
lau 26.nóv 2016 08:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Axel Andrésson lánađur til Bath City (Stađfest)
watermark Axel (hér til vinstri) er kominn til Bath
Axel (hér til vinstri) er kominn til Bath
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Unglingalandsliđsmađurinn Axel Andrésson hefur veriđ lánađur frá Reading í Bath City, sem leikur í sjöttu efstu deildinni á Englandi.

Axel, sem er 18 ára gamall, hefur undanfarin ár leikiđ međ unglingaliđum Reading eftir ađ hafa komiđ frá Aftureldingu áriđ 2014.

Hann mun nú fá tćkifćri til ţess ađ sýna sig í meistaraflokksbolta á Englandi međ Bath City, en ţeir leika eins og áđur segir í sjöttu efstu deild Englands, en hún er tvískipt.

Axel gćti leikiđ sinn fyrsta leik međ Bath í dag ţegar liđiđ mćtir Basingstoke og ţađ er spennandi ađ sjá hvort ađ hann hoppi beint inn í byrjunarliđiđ.

Axel á 21 landsleik fyrir U17 ára landsliđ Íslands og ţá á hann sjö landsleiki ađ baki fyrir U19 ára landsliđiđ.

Lánssamningurinn gildir í mánuđ.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía