banner
sun 26.nóv 2017 18:21
Ívan Guđjón Baldursson
Ari Sigurpálsson skorađi gegn Chelsea
watermark Ísak Bergmann er til hćgri.
Ísak Bergmann er til hćgri.
Mynd: Kristján Bernburg
Ari Sigurpálsson og Ísak Bergmann Jóhannesson eru á reynslu hjá Brighton á Englandi.

Ari er leikmađur HK og Ísak leikmađur ÍA og eru ţeir báđir fćddir áriđ 2003.

Í dag keppti unglingaliđ Brighton viđ Chelsea og skorađi Ari Sigurpálsson í leiknum.

Ísak, sem er sonur Jóhannesar Karls Guđjónssonar, var ekki međ vegna veikinda.

Strákarnir fóru til Brighton fyrr í vikunni.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía