Segja má að Arsenal hafi stimplað sig úr leik í titilbaráttunni á Englandi í síðustu tveimur leikjum; með því að tapa gegn Arsenal á heimavelli og með því að gera markalaust jafntefli við Nottingham Forest í kjölfarið.
Sóknarleikur Arsenal hefur verið afar dapur og lítið að frétta á síðasta þriðjungi vallarins.
Sóknarleikur Arsenal hefur verið afar dapur og lítið að frétta á síðasta þriðjungi vallarins.
Í síðustu tveimur leikjum hefur Arsenal aðeins átt þrjú skot sem hafa farið á markið en ekkert þeirra hefur ratað í netið.
Föstu leikatriðin hafa þá ekki komið Arsenal til bjargar eins og áður á tímabilinu.
Svo virðist sem Arsenal muni enda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar þriðja tímabilið í röð. Á þessum þremur tímabilum hefur Arsenal ekki unnið einn stóran titil.
Athugasemdir