Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
   fim 27. febrúar 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Besti leikmaður KR framlengir til tveggja ára
Lengjudeildin
Mynd: KR
Makayla Soll hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR.

Makayla var lykilmaður í liði KR síðasta sumar þegar liðið hafnaði í 2. sæti 2. deildar og vann sér því sæti í Lengjudeildinni næsta sumar.

Hún var valin besti leikmaður liðsins síðasta sumar.

Hún gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið í fyrra en hún lék tuttugu leiki í deildinni og skoraði tíu mörk.


Athugasemdir
banner
banner
banner