
Makayla Soll hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR.
Makayla var lykilmaður í liði KR síðasta sumar þegar liðið hafnaði í 2. sæti 2. deildar og vann sér því sæti í Lengjudeildinni næsta sumar.
Makayla var lykilmaður í liði KR síðasta sumar þegar liðið hafnaði í 2. sæti 2. deildar og vann sér því sæti í Lengjudeildinni næsta sumar.
Hún var valin besti leikmaður liðsins síðasta sumar.
Hún gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið í fyrra en hún lék tuttugu leiki í deildinni og skoraði tíu mörk.
Athugasemdir