Línur eru farnar að skýrast í riðli tvö í A-deild Lengjubikarsins. KA fær Fram í heimsókn í kvöld og Njarðvík fær Breiðablik í heimsókn en þetta eru síðustu leikir liðanna í riðlinum.
Breiðablik er á toppnum með sjö stig, Fram í 2. sæti með fimm stig og KA einnig með fimm stig. Fylkir á hins vegar leik til góða og er einnig með fimm stig og getur komist áfram með því að vinna síðustu tvo leiki sína ef Breiðablik tapar stigum í kvöld.
KM og Álftanes mætast í C-deild og þá eru tveir leikir í B-deild kvenna. Það er einnig leikið í C-deild kvenna.
Breiðablik er á toppnum með sjö stig, Fram í 2. sæti með fimm stig og KA einnig með fimm stig. Fylkir á hins vegar leik til góða og er einnig með fimm stig og getur komist áfram með því að vinna síðustu tvo leiki sína ef Breiðablik tapar stigum í kvöld.
KM og Álftanes mætast í C-deild og þá eru tveir leikir í B-deild kvenna. Það er einnig leikið í C-deild kvenna.
fimmtudagur 27. febrúar
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
17:15 KA-Fram (Boginn)
19:00 Njarðvík-Breiðablik (Nettóhöllin)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:15 KM-Álftanes (Kórinn - Gervigras)
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 HK-KR (Kórinn)
19:30 Afturelding-Haukar (Malbikstöðin að Varmá)
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
19:00 Selfoss-ÍH (JÁVERK-völlurinn)
20:00 KH-Álftanes (Valsvöllur)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 4 | 2 | 1 | 1 | 13 - 4 | +9 | 7 |
2. Fram | 4 | 2 | 0 | 2 | 7 - 5 | +2 | 6 |
3. Fylkir | 3 | 1 | 2 | 0 | 3 - 2 | +1 | 5 |
4. KA | 4 | 1 | 2 | 1 | 3 - 7 | -4 | 5 |
5. Njarðvík | 2 | 1 | 0 | 1 | 2 - 2 | 0 | 3 |
6. Völsungur | 3 | 0 | 1 | 2 | 2 - 10 | -8 | 1 |
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Álftanes | 1 | 1 | 0 | 0 | 4 - 0 | +4 | 3 |
2. Álafoss | 1 | 1 | 0 | 0 | 5 - 2 | +3 | 3 |
3. KM | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
4. Hamar | 1 | 0 | 0 | 1 | 2 - 5 | -3 | 0 |
5. SR | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 - 4 | -4 | 0 |
Lengjubikar kvenna - B-deild
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍA | 2 | 2 | 0 | 0 | 9 - 5 | +4 | 6 |
2. KR | 2 | 1 | 0 | 1 | 7 - 6 | +1 | 3 |
3. ÍBV | 2 | 1 | 0 | 1 | 4 - 3 | +1 | 3 |
4. Grótta | 2 | 1 | 0 | 1 | 3 - 3 | 0 | 3 |
5. Haukar | 2 | 1 | 0 | 1 | 5 - 6 | -1 | 3 |
6. HK | 2 | 1 | 0 | 1 | 3 - 4 | -1 | 3 |
7. Afturelding | 2 | 1 | 0 | 1 | 4 - 6 | -2 | 3 |
8. Grindavík/Njarðvík | 2 | 0 | 0 | 2 | 2 - 4 | -2 | 0 |
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Selfoss | 1 | 1 | 0 | 0 | 7 - 0 | +7 | 3 |
2. Álftanes | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
3. Fjölnir | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
4. ÍH | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
5. KH | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
6. Sindri | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 - 7 | -7 | 0 |
Athugasemdir