Jamie O'Hara, fyrrum miðjumaður Tottenham, segir að Arsenal séu mestu vonbrigði tímabilsins.
Arsenal er líklega að fara að enda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar þriðja tímabilið í röð.
Arsenal er líklega að fara að enda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar þriðja tímabilið í röð.
„Mestu vonbrigðin eru Arsenal. Þetta átti að vera þeirra tímabil. Manchester City hefur ekki fundið taktinn og þetta átti að vera þeirra tímabil," sagði O'Hara.
„En þetta hefur ekki verið þeirra tímabil. Þeir hafa brotnað saman eins og þeir gera alltaf."
„Ég er viss um að stuðningsmenn Arsenal séu miður sín því þetta var frábært tækifæri."
Athugasemdir