Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 27. mars 2021 06:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Í beinni frá Armeníu og Ungverjalandi á X977 í dag
Tómas Ingi Tómasson.
Tómas Ingi Tómasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X977 alla laugardaga milli 12 og 14. Elvar Geir og Tómas Þór stýra þættinum og landsliðin verða að sjálfsögðu áberandi í næsta þætti.

- Tómas Ingi Tómasson ræðir um landsliðin, bæði U21 og A-landsliðið. Tómas er einn af sérfræðingum RÚV í landsleikjaglugganum.

- Hafliði Breiðfjörð ferðast með A-landsliðinu og verður í beinni frá Armeníu. Sæbjörn Steinke er í Ungverjalandi og fylgist grannt með U21 landsliðinu, hann verður líka á línunni.

- Þá verður fjallað um íþróttastoppið á Íslandi vegna Covid-19. Rætt verður við Pál Kristjánsson, formann KR.

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner