Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 27. mars 2021 16:41
Hafliði Breiðfjörð
Jerevan í Armeníu
Myndaveisla: Ísland æfði í mikilli snjókomu í Armeníu
Icelandair
Arnór Sigurðsson með snjóbolta á snævi þöktum vellinum í gær.
Arnór Sigurðsson með snjóbolta á snævi þöktum vellinum í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það voru heldur betur óvæntar aðstæður í Armeníu þegar íslenska landsliðið æfði þar í dag en völlurinn var þakinn snjó og enn meiri snjó kyngdi niður á meðan æfingunin stóð.

Íslenska liðið lét það þó ekkert á sig fá heldur tóku þeir æfinguna að fullri alvöru og krafti enda síðasta æfing liðsins fyrir leikinn gegn Armenum í undankeppni HM 2022 á morgun.

Fótbolti.net fylgir landsliðinu eftir í verkefninu í mars og fjölda ljósmynda af æfingunni má sjá hér að neðan.

Armenía - Ísland hefst 16:00 á morgun og verður í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net en er auk þess sýndur á RÚV
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner