Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
banner
   lau 27. júní 2020 15:50
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Norwich og Man Utd: Solskjær gjörbreytir liðinu
Kærkomið tækifæri fyrir Lingard
Kærkomið tækifæri fyrir Lingard
Mynd: Getty Images
Norwich tekur á móti Manchester United í fyrsta leik 8-liða úrslita enska bikarsins.

Byrjunarliðin hafa verið staðfest og mætir Norwich til leiks með sterkt byrjunarlið þar sem Todd Cantwell og Teemu Pukki leiða sóknarlínuna.

Ole Gunnar Solskjær hefur ákveðið að hvíla marga lykilmenn en Harry Maguire og Bruno Fernandes halda sínum sætum í byrjunarliðinu ásamt Luke Shaw í vinstri bakverði.

Juan Mata, Jesse Lingard og Odion Ighalo eru meðal þeirra sem fá tækifæri í dag.

Norwich: Krul, Aarons, Godfrey, Klose, Lewis, Tettey, McLean, Rupp, Buendia, Cantwell, Pukki
Varamenn: McGovern, Vrancic, Leitner, Hernandez, Stiepermann, Trybull, Drmic, Duda, Idah

Man Utd: Romero, Dalot, Bailly, Maguire, Shaw, McTominay, Fred, Mata, B. Fernandes, Lingard, Ighalo
Varamenn: De Gea, Fosu-Mensah, Williams, A. Pereira, Matic, Pogba, Greenwood, Martial, Rashford
Athugasemdir
banner
banner
banner