Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   lau 27. júní 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Barcelona heimsækir Vigo
Mynd: Getty Images
Spænski boltinn er á fullu skriði og hefst dagurinn á viðureign Athletic Bilbao og Mallorca í hádeginu.

Þar er um hörkuleik að ræða þar sem bæði lið þurfa sigur. Bilbao vill ná Evrópusæti á meðan Mallorca er sex stigum frá öruggu sæti.

Næst á dagskrá er sjónvarpsleikurinn. Þar eigast Celta Vigo og Barcelona við á Stöð 2 Sport 3.

Barca getur tekið þriggja stiga forystu á Real Madrid með sigri en það verður ekki svo auðvelt því Celta er búið að vinna tvo leiki í röð og getur svo gott sem bjargað sér frá falli með þriðja sigrinum.

Osasuna og Leganes eigast svo við áður en Atletico Madrid mætir Alaves. Atletico er í þriðja sæti og þarf nokkur stig í viðbót til að tryggja sig inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Leikir dagsins:
12:00 Athletic Bilbao - Mallorca
15:00 Celta Vigo - Barcelona (Stöð 2 Sport 3)
17:30 Osasuna - Leganes
20:00 Atletico Madrid - Alaves
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner