Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 27. ágúst 2021 09:00
Elvar Geir Magnússon
Í beinni - Dregið í riðla Evrópudeildarinnar
Athöfnin hefst klukkan 10:00
Mynd: Getty Images
Núna klukkan 10 verður dregið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og fylgst verður með drættinum í beinni textalýsingu í þessari frétt.

Í gær var dregið í riðla Meistaradeildarinnar en niðurstöðuna má sjá með því að smella hérna.

Það eru breytingar á fyrirkomulaginu:

- Sigurvegarar í riðlunum fara í 16-liða úrslit.
- Liðin í öðru sæti fara í nýja útsláttarkeppni með liðunum sem enda í þriðja sæti í riðlum Meistaradeildarinnar. Þar verður keppt um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
- Liðin í þriðja sæti í riðlunum færast í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar.
10:40
Þar með er drættinum lokið! Takk fyrir að fylgjast með!

Eyða Breyta
10:39
H-riðill (Staðfest): Dinamo Zagreb, Genk, West Ham, Rapid Vín.

Eyða Breyta
10:38
G-riðill (Staðfest): Bayer Leverkusen, Celtic, Real Betis, Ferencvaros.

Eyða Breyta
10:38
D-riðill (Staðfest): Olympiakos, Eintracht Frankfurt, Fenerbahce, Antwerp

Eyða Breyta
10:37
C-riðill: Napoli, Leicester, Spartak Moskva, Legia Varsjá.

Ekkert grín þessi riðill.

Eyða Breyta
10:36
F-riðill (Staðfest): Braga, Rauða Stjarnan, Ludogorets, Midtjylland

Eyða Breyta
10:35
B-riðill (Staðfest): Mónakó, PSV Eindhoven, Real Sociedad, Sturm Graz

Eyða Breyta
10:35
A-riðill (Staðfest): Lyon, Rangers, Sparta Prag, Bröndby

Eyða Breyta
10:34
E-riðill (Staðfest): Lazio, Lokomotiv Moskva, Marseille, Galatasaray

Eyða Breyta
10:34
Þá er komið að því að draga úr fjórða og síðasta potti...

Eyða Breyta
10:33
H-riðill: Dinamo Zagreb, Genk, West Ham.



Eyða Breyta
10:32
G-riðill: Bayer Leverkusen, Celtic, Real Betis

Eyða Breyta
10:32
D-riðill: Olympiakos, Eintracht Frankfurt, Fenerbahce

Eyða Breyta
10:31
C-riðill: Napoli, Leicester, Spartak Moskva

Hörkuriðill!

Eyða Breyta
10:31
B-riðill: Mónakó, PSV Eindhoven, Real Sociedad

Eyða Breyta
10:30
A-riðill: Lyon, Rangers, Sparta Prag

Eyða Breyta
10:30
VIÐ ERUM KOMIN Í ÞRIÐJA POTT:

E-riðill: Lazio, Lokomotiv Moskva, Marseille

Eyða Breyta
10:29
H-riðill: Dinamo Zagreb, Genk

Eyða Breyta
10:29
G-riðill: Bayer Leverkusen, Celtic

Eyða Breyta
10:28
F-riðill: Braga, Rauða Stjarnan

Eyða Breyta
10:28
D-riðill: Olympiakos, Eintracht Frankfurt

Eyða Breyta
10:27
B-riðill: Mónakó, PSV Eindhoven.

C-riðill: Napoli, Leicester




Eyða Breyta
10:26
Skotlandsmeistararnir í Rangers fara í A-riðil


A-riðill: Lyon, Rangers

Eyða Breyta
10:25
H-riðill: Dinamo Zagreb frá Króatíu

Þá er búið að draga úr fyrsta potti og komið að því að draga úr potti tvö.

Eyða Breyta
10:24
E-riðill: Lazio frá Ítalíu

F-riðill: Braga frá Portúgal

G-riðill: Bayer Leverkusen frá Þýskalandi

Eyða Breyta
10:23
D-riðill: Olympiakos

Ögmundur Kristinsson markvörður er á mála hjá gríska liðinu en var ekki í leikmannahópnum í gær.

Eyða Breyta
10:23
C-riðill: Napoli

Eyða Breyta
10:22
Franska liðið Lyon er fyrsta liðið upp úr pottinum og fer í A-riðil. Mónakó fer í B-riðilinn.

A-riðill: Lyon

B-riðill: Mónakó

Eyða Breyta
10:20
Það er búið að fara yfir það hvernig drátturinn fer fram. Marchetti stýrir þessu öllu saman. Bestur í heimi að draga svo við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur.




Eyða Breyta
10:14
Marcos Senna, fyrrum leikmaður Villarreal, aðstoðar einnig við dráttinn. Hann var í spænska hópnum sem vann Evrópumót landsliða 2008.




Eyða Breyta
10:12
Styttist í dráttinn sjálfan. Til að aðstoða við dráttinn er þessi mættur...



Andres Palop, markvörðurinn sem vann UEFA Cup tvívegis með Sevilla og einu sinni með Valencia. Hann lagði hanskana á hilluna 2014.

Eyða Breyta
10:08
Gerard Moreno hefur verið valinn leikmaður tímabilsins í Evrópudeildinni á síðasta tímabili. Sóknarmaðurinn var algjör lykilmaður hjá Villarreal sem vann Manchester United í úrslitaleik keppninnar.




Eyða Breyta
10:06
Pedro Pinto og Laura Wontorra sjá um kynningu á athöfninni. Tvö ensk úrvalsdeildarfélög í pottunum; Leicester og West Ham. Á eftir verður einnig dregið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar þar sem Tottenham er meðal þátttökuliða.

Eyða Breyta
10:02
Athöfnin er hafin í Istanbúl


Eyða Breyta
10:00
Fyrsti leikdagur Evrópudeildarinnar verður 16. september. Úrslitaleikurinn verður svo 18. maí 2022 í Sevilla á Spáni.

Eyða Breyta
09:58
Það eru breytingar á fyrirkomulaginu:

- Sigurvegarar í riðlunum fara í 16-liða úrslit.
- Liðin í öðru sæti fara í nýja útsláttarkeppni með liðunum sem enda í þriðja sæti í riðlum Meistaradeildarinnar. Þar verður keppt um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
- Liðin í þriðja sæti í riðlunum færast í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar.

Eyða Breyta
09:54
Meðan beðið er þá er hægt að rifja upp dráttinn í riðla Meistaradeildarinnar sem fram fór í gær. Áhugaverðir riðlar þar eins og sjá má hérna.

Eyða Breyta
09:51
Liðunum 32 er skipt upp í fjóra styrkleikaflokka. Lið frá sömu löndum geta ekki verið saman í riðli.

Fyrsti pottur:
Lyon
Napoli
Leverkusen
Dinamo Zagreb
Lazio
Olympiacos
Mónakó
Braga

Annar pottur:
Celtic
Frankfurt
Rauða Stjarnan
Leicester
Rangers
Lokomotiv Moskva
Genk
PSV Eindhoven

Þriðji pottur:
Marseille
Ludogorets
West Ham
Real Sociedad
Real Betis
Fenerbahçe
Spartak Moskva
Sparta Prag

Fjórði pottur:
Rapid Vín
Galatasaray
Legia Warsaw
Midtjylland
Ferencvaros
Antwerp
Sturm Graz
Bröndby

Eyða Breyta
09:47
Viltu horfa á dráttinn? Hann er sýndur beint í gegnum vefsjónvarpsstöð UEFA. Smelltu hér til að horfa.

Eyða Breyta
09:43
Góðan og gleðilegan daginn. Núna klukkan 10 hefst athöfn þar sem dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og við fylgjumst með í beinni lýsingu.

Liðin í pottunum:

ENG: Leicester City, West Ham
SPÁ: Real Sociedad, Real Betis
ÍTA: Napoli, Lazio
ÞÝS: Eintracht Frankfurt, Bayer Leverkusen
FRA: Lyon, Marseille, Mónakó
POR: Braga
HOL: PSV Eindhoven
SKP: Celtic, Rangers
AUS: Rapid Vienna, Sturm Graz
RÍS: Lokomotiv Moskva, Spartak Moskva
SRB: Rauða Stjarnan
BEL: Antwerp, Genk
TYR: Fenerbahçe, Galatasaray
GRI: Olympiacos
DAN: Midtjylland, Bröndby
TÉK: Sparta Praha
KRÓ: Dinamo Zagreb
BÚL: Ludogorets
UNG: Ferencvaros
PÓL: Legia Warsjá

Eyða Breyta
Athugasemdir
banner
banner