Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   fös 27. ágúst 2021 12:17
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sambandsdeildin: Alfons mætir Mourinho - Íslendingaslagir í tveimur riðlum
Tottenham er fulltrúi Englands í keppninni.
Tottenham er fulltrúi Englands í keppninni.
Mynd: EPA
Jose Mourinho.
Jose Mourinho.
Mynd: EPA
Búið er að draga í riðlana átta í Sambandsdeildinni og má sjá þá hér að neðan. Eitt enskt lið tekur þátt í keppninni, Tottenham mætir Stade Rennes, Vitess og Mura.

Það eru nokkur Íslendingalið í keppninni. FC Kaupmannahöfn er í sama riðli og PAOK, Andri Fannar Baldursson er leikmaður FCK og Sverrir Ingi Ingason er leikmaður PAOK. AZ er þá í sama riðli og Cluj, Albert Guðmundsson leikur með AZ og Rúnar Már Sigurjónsson er hjá Cluj.

Þá mæta Noregsmeistararnir í Bodö/Glimt Jose Mourinho og hans lærisveinum í Roma.

Riðill A:
LASK
Maccabi Tel-Aviv
Alashkert
HJK

Riðill B:
Gent
Partizan
Flora
Anorthosis

Riðill C:
Roma
Zorya Luhansk
CSKA Sofia
Bodö/Glimt

Riðill D:
AZ
Cluj
Jablonec
Randers

Riðill E:
Slavia Prag
Feyenoord
Union Berlin
Maccabi Haifa

Riðill F:
FC Kaupmannahöfn
PAOK
Slovan Bratislava
Lincoln Red Imps

Riðill G:
Tottenham
Stade Rennes
Vitesse
Mura

Riðill H:
Basel
Qarabag
Kairat
Omonoia
Athugasemdir
banner
banner