Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   lau 27. ágúst 2022 15:44
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Laugardalsvelli
Rúmlega 1800 miðar seldir - Frábært veður!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 16:00 hefst úrslitaleikur Breiðabliks og Vals í Mjólkurbikar kvenna.

Það eru frábærar veður í Reykjavík í dag, glampandi sól, 16°C og smá gola.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Valur

Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og þegar þetta er skrifað er búið að selja rúmlega 1800 miða á leikinn.

Áhorfendametið á bikarúrslitaleik kvenna er 2,435 frá árinu 2015 þegar Stjarnan og Selfoss öttu kappi.

Það er enn nóg til af miðum og af hverju ekki að skella sér á völlinn?

Smelltu heŕ til að kaupa miða!

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner