Guehi vill fara til Liverpool - Viðræður við Gordon ganga illa - Man Utd skoðar stjóra
   fös 27. september 2024 10:30
Elvar Geir Magnússon
Alisson ætti að vera klár í að mæta Úlfunum
Alisson markvörður Liverpool.
Alisson markvörður Liverpool.
Mynd: EPA
„Við búumst við því að hann sé klár í að snúa aftur," segir Arne Slot, stjóri Liverpool, um markvörðinn Alisson Becker sem hefur verið frá vegna meiðsla í síðustu tveimur leikjum.

Liverpool heimsækir Úlfana í síðdegisleiknum á morgun klukkan 16:30 en Liverpool situr í öðru sæti deildarinnar.

„Hann var með hluta af æfingunni í gær og verður væntanlega með alla æfinguna í dag. Caoimhin Kelleher lék mjög vel í hans fjarveru og sýndi að við erum með góða kosti í þessari stöðu."

Úlfarnir eru í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig.

„Mér finnst það ekki endurspegla spilamennsku þeirra. Þeir hafa átt mjög erfiða leiki og þú þarft að taka það inn í reikninginn. Ég hef horft á nokkra leiki með þeim og þeir ættu að vera búnir að uppskera meira," segir Slot.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 5 4 1 0 13 5 +8 13
2 Liverpool 5 4 0 1 10 1 +9 12
3 Aston Villa 5 4 0 1 10 7 +3 12
4 Arsenal 5 3 2 0 8 3 +5 11
5 Chelsea 5 3 1 1 11 5 +6 10
6 Newcastle 5 3 1 1 7 6 +1 10
7 Brighton 5 2 3 0 8 4 +4 9
8 Nott. Forest 5 2 3 0 6 4 +2 9
9 Fulham 5 2 2 1 7 5 +2 8
10 Tottenham 5 2 1 2 9 5 +4 7
11 Man Utd 5 2 1 2 5 5 0 7
12 Brentford 5 2 0 3 7 9 -2 6
13 Bournemouth 5 1 2 2 5 8 -3 5
14 West Ham 5 1 1 3 5 9 -4 4
15 Leicester 5 0 3 2 6 8 -2 3
16 Crystal Palace 5 0 3 2 4 7 -3 3
17 Ipswich Town 5 0 3 2 3 8 -5 3
18 Southampton 5 0 1 4 2 9 -7 1
19 Everton 5 0 1 4 5 14 -9 1
20 Wolves 5 0 1 4 5 14 -9 1
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner