Guehi vill fara til Liverpool - Viðræður við Gordon ganga illa - Man Utd skoðar stjóra
banner
   fös 27. september 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn um helgina - Stórveldin úr Madríd kljást
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Real Valladolid og Mallorca eigast við í fyrsta leik helgarinnar í efstu deild spænska boltans. Liðin mætast í kvöld og svo eru fjórir leikir á dagskrá á morgun.

Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad eiga heimaleik gegn Valencia á morgun áður en topplið Barcelona heimsækir Osasuna.

Athletic Bilbao tekur á móti Sevilla á sunnudaginn áður en Atlético Madrid fær Real Madrid í heimsókn í stórleik helgarinnar.

Real Madrid hefur aðeins tapað tveimur leikjum í öllum keppnum síðasta árið og komu þeir báðir á Metropolitano leikvanginum gegn nágrönnunum í Atlético. Þetta verður því erfið þraut fyrir lærisveina Carlo Ancelotti.

Villarreal tekur að lokum á móti Las Palmas í síðasta leik áttundu umferðar á mánudagskvöldið.

Föstudagur
19:00 Valladolid - Mallorca

Laugardagur
12:00 Getafe - Alaves
14:15 Vallecano - Leganes
16:30 Real Sociedad - Valencia
19:00 Osasuna - Barcelona

Sunnudagur
12:00 Celta - Girona
14:15 Athletic Bilbao - Sevilla
16:30 Betis - Espanyol
19:00 Atletico Madrid - Real Madrid

Mánudagur
19:00 Villarreal - Las Palmas
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 7 7 0 0 23 5 +18 21
2 Real Madrid 7 5 2 0 16 5 +11 17
3 Atletico Madrid 7 4 3 0 11 3 +8 15
4 Villarreal 7 4 2 1 14 14 0 14
5 Athletic 7 4 1 2 11 7 +4 13
6 Mallorca 7 3 2 2 6 5 +1 11
7 Osasuna 7 3 2 2 8 11 -3 11
8 Alaves 7 3 1 3 11 10 +1 10
9 Vallecano 7 2 3 2 8 7 +1 9
10 Betis 7 2 3 2 7 7 0 9
11 Celta 7 3 0 4 14 14 0 9
12 Girona 7 2 2 3 8 10 -2 8
13 Sevilla 7 2 2 3 7 9 -2 8
14 Espanyol 7 2 1 4 7 11 -4 7
15 Leganes 7 1 3 3 4 8 -4 6
16 Real Sociedad 7 1 2 4 3 7 -4 5
17 Valencia 7 1 2 4 5 10 -5 5
18 Valladolid 7 1 2 4 3 15 -12 5
19 Getafe 7 0 4 3 3 6 -3 4
20 Las Palmas 7 0 3 4 8 13 -5 3
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner