Guehi vill fara til Liverpool - Viðræður við Gordon ganga illa - Man Utd skoðar stjóra
banner
   fös 27. september 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland um helgina - Stærsti leikur tímabilsins á morgun
Mynd: Getty Images
Mynd: EPA
Fimmta umferð þýska deildartímabilsins fer af stað í kvöld þegar Borussia Dortmund tekur á móti Bochum. Heimamenn í Dortmund eru með 7 stig sem stendur og þurfa sigur í kvöld.

Á morgun er afar spennandi dagur þar sem RB Leipzig spilar við Augsburg á meðan Wolfsburg og Stuttgart eigast við í hörkuleikjum.

Síðasti leikur laugardagsins er jafnframt stærsti leikur tímabilsins þar sem stórveldi FC Bayern tekur á móti ríkjandi Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen í toppslag.

Bayern er með fullt hús stiga undir stjórn Vincent Kompany á meðan Leverkusen tapaði gegn RB Leipzig en vann hina þrjá leikina sína.

Að lokum eru tveir leikir á dagskrá á sunnudaginn þar sem Holstein Kiel og Hoffenheim eiga heimaleiki.

Föstudagur
18:30 Dortmund - Bochum

Laugardagur
13:30 RB Leipzig - Augsburg
13:30 Freiburg - St. Pauli
13:30 Wolfsburg - Stuttgart
13:30 Mainz - Heidenheim
13:30 Gladbach - Union Berlin
16:30 FC Bayern - Bayer Leverkusen

Sunnudagur
13:30 Holstein Kiel - Eintracht Frankfurt
15:30 Hoffenheim - Werder Bremen
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 4 4 0 0 16 3 +13 12
2 Leverkusen 4 3 0 1 13 9 +4 9
3 Freiburg 4 3 0 1 8 4 +4 9
4 Eintracht Frankfurt 4 3 0 1 7 4 +3 9
5 RB Leipzig 4 2 2 0 4 2 +2 8
6 Union Berlin 4 2 2 0 4 2 +2 8
7 Stuttgart 4 2 1 1 12 8 +4 7
8 Dortmund 4 2 1 1 7 7 0 7
9 Heidenheim 4 2 0 2 8 7 +1 6
10 Mainz 4 1 2 1 8 8 0 5
11 Werder 4 1 2 1 4 8 -4 5
12 Augsburg 4 1 1 2 7 10 -3 4
13 Wolfsburg 4 1 0 3 8 9 -1 3
14 Gladbach 4 1 0 3 5 8 -3 3
15 Hoffenheim 4 1 0 3 6 11 -5 3
16 Bochum 4 0 1 3 3 7 -4 1
17 St. Pauli 4 0 1 3 1 6 -5 1
18 Holstein Kiel 4 0 1 3 5 13 -8 1
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner