Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 27. nóvember 2021 11:00
Aksentije Milisic
Ásgeir Galdur og Daníel Ingi æfðu með FCK
Daníel Ingi Jóhannesson.
Daníel Ingi Jóhannesson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir ungir íslenskir leikmenn æfðu með danska stórliðinu FCK á dögunum.

Það eru þeir Ásgeir Galdur Guðmundsson og Daníel Ingi Jóhannesson.

Daníel er aðeins 14 ára gamall en hann er sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar, þjálfara ÍA, og bróðir Ísaks Bergmanns, leikmanns íslenska landsliðsins og FCK.

Ásgeir Galdur Guðmundsson er leikmaður Breiðabliks og er fæddur árið 2006. Hann lék einn leik með Breiðablik í Pepsi Max deild karla á síðasta tímabili.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner