banner
miđ 27.des 2017 19:01
Elvar Geir Magnússon
Van Dijk: Vonast til ađ upplifa eitthvađ sérstakt međ Liverpool
Van Dijk kveđur Southampton.
Van Dijk kveđur Southampton.
Mynd: NordicPhotos
Virgil van Dijk var í dag kynntur sem nýr leikmađur Liverpool en hann er dýrasti varnarmađur heims.

Van Dijk skrifađi kveđju á Instagram ţar sem hann segist hćstánćgđur međ ađ vera orđinn leikmađur Liverpool og ađ ţađ sé sér mikill heiđur.

„Í dag er stoltur dagur fyrir mig og fjölskyldu mína ţar sem ég fer í eitt stćrsta félag í heimsfótboltanum. Ég get ekki beđiđ eftir ţví ađ klćđast rauđu treyjunni frćgu fyrir framan The Kop í fyrsta sinn. Ég mun gefa allt í ţetta til ađ hjálpa ţessu sögufrćga félagi ađ upplifa eitthvađ sérstakt á komandi árum."

Van Dijk ţakkađi einnig öllum hjá Southampton og segir ađ hann verđi alltaf skuldbundinn félaginu fyrir ađ hafa fengiđ ţađ tćkifćri ađ spila í ensku úrvalsdeildinni.

„Ţrátt fyrir erfiđleika síđustu mánuđi hef ég notiđ tímans hjá Dýrlingunum og hef eignast vini fyrir lífstíđ. Takk fyrir allt og takk fyrir hlý skilabođ. Nú hlakka ég til ađ hitta nýja liđsfélaga og byrja á nýjum stađ."

Delighted and honoured to have agreed to become a Liverpool FC player! 🔴🔴🔴 Today is a proud day for me and my family as I join one of the biggest clubs in world football! I can’t wait to pull on the famous red shirt for the first time in front of the Kop and will give everything I have to try and help this great club achieve something special in the years to come ⚽️ I would also like to take this opportunity to say thank you to Les Reed, the board, manager, players, fans and everyone at Southampton. I will always be indebted to the club for giving me the opportunity to play in the Premier League and despite a difficult last few months I have thoroughly enjoyed my time at Saints and have made friends for life at the club. Thank you for everything 👏🏾👏🏾👏🏾 Thank you for all the messages of support 💪🏾 I’m now looking forward to meeting my new team-mates and getting started 🔴 #YNWA

A post shared by Virgil van Dijk (@virgilvandijk) on


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía