Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   fös 27. desember 2019 16:38
Magnús Már Einarsson
Henry telur að Liverpool geti endurtekið afrek Arsenal
Mynd: Getty Images
Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal, telur að Liverpool geti farið taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili.

Henry var í liði Arsenal sem tapaði ekki leik í úrvalsdeildinni tímabilið 2003/2004.

Liverpool hefur unnið 17 af 18 leikjum sínum á tímabilinu og gert eitt jafntefli, gegn Manchester United. Henry telur að liðið geti farið alla leið á tímabilinu án þess að tapa.

„Ég held að þeir vinni deildina. Ég ætla að ganga skrefinu lengra, ekki bara af því að við gerðum þetta með Arsenal, en ég tel að þeir verði taplausir," sagði Henry.

„Ég held að þeir geti verið taplausir og eina spurningin núna er hver getur unnið leik gegn þeim því að þeir munu vinna deildina."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner