Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 28. mars 2021 22:25
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Armenar stráðu salti í sár Íslands - Tóku víkingaklappið
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Armenía vann sanngjarnan 2-0 sigur gegn Íslandi í undankeppni HM 2022 í dag.

Leikið var á Vazgen Zaveni leikvanginum sem tekur 14 þúsund áhorfendur. Leikvangurinn er nefndur í höfuðið á Vazgen Zaveni, fyrrum herforingja og stjórnmálamann í Armeníu.

Það voru 4000 áhorfendur leyfðir á leiknum og heyrðist vel í þeim á meðan leikurinn var.

Armenar stráðu svo salt í sár Íslendinga eftir að var flautað til leiksloka þar sem þeir tóku víkingaklappið sem íslenskir stuðningsmenn hafa gert frægt.

Myndband af þessu má sjá hérna.
Athugasemdir
banner
banner