Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   fös 28. maí 2021 05:55
Aksentije Milisic
Ísland um helgina - KR og ÍA mætast
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Mynd: Hulda Margrét
Það verður nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina eins og undanfarnar helgar.

Á föstudaginn fara fram fimm leikir í Lengjudeild karlar. Kórdrengir fá Þrótt R í heimsókn og Fjölnir og Fram mætast á Extra vellinum svo eitthvað sé nefnt.

Þá er einnig spilað í Lengjudeild kvenna, 2. deild karla og 4. deild karla. Á laugardaginn verða 3. og 4. deild í sviðljósinu og svo á sunnudag eru þrír leiki í Pepsi Max deild karla.

KR og ÍA mætast á Meistaravöllum, Fylkir fær Stjörnuna í heimsókn og HK og Leiknir R eigast þá við. Íslenska landsliðið mætir því Mexíkóska í æfingaleik en leikurinn hefst kl.1 aðfaranótt sunnudags.

föstudagur 28. maí

Lengjudeild karla
18:00 Þór-Afturelding (SaltPay-völlurinn)
19:00 Vestri-Grindavík (Olísvöllurinn)
19:15 Fjölnir-Fram (Extra völlurinn)
19:15 Selfoss-Grótta (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Kórdrengir-Þróttur R. (Domusnovavöllurinn)

Lengjudeild kvenna
18:30 Augnablik-Grindavík (Fífan)
19:15 Víkingur R.-Grótta (Víkingsvöllur)
19:15 FH-KR (Kaplakrikavöllur)
19:15 Afturelding-Haukar (Fagverksvöllurinn Varmá)

2. deild karla
19:15 Kári-Njarðvík (Akraneshöllin)
19:15 Völsungur-KF (Vodafonevöllurinn Húsavík)
19:15 Þróttur V.-Haukar (Vogaídýfuvöllur)

4. deild karla - D-riðill
20:00 Léttir-Hvíti riddarinn (Hertz völlurinn)

laugardagur 29. maí

2. deild karla
14:00 KV-Fjarðabyggð (KR-völlur)
14:00 Leiknir F.-Reynir S. (Fjarðabyggðarhöllin)
18:30 Magni-ÍR (Boginn)

2. deild kvenna
14:00 SR-Sindri (Þróttarvöllur)
16:00 KM-Völsungur (KR-völlur)

3. deild karla
13:00 Sindri-Dalvík/Reynir (Sindravellir)
13:00 KFS-Höttur/Huginn (Týsvöllur)
14:00 Einherji-Elliði (Vopnafjarðarvöllur)
14:00 Tindastóll-Augnablik (Sauðárkróksvöllur)

4. deild karla - A-riðill
14:00 KFR-Snæfell (SS-völlurinn)

4. deild karla - B-riðill
14:00 KFB-Uppsveitir (OnePlus völlurinn)

4. deild karla - C-riðill
16:30 Mídas-Hörður Í. (Víkingsvöllur)

4. deild karla - D-riðill
16:00 Samherjar-Vatnaliljur (Hrafnagilsvöllur)
16:30 Úlfarnir-Kormákur/Hvöt (Framvöllur)

sunnudagur 30. maí

Vináttulandsleikir karla - Landslið
01:00 Mexíkó-Ísland (AT&T Stadium)

Pepsi Max-deild karla
19:15 KR-ÍA (Meistaravellir)
19:15 Fylkir-Stjarnan (Würth völlurinn)
19:15 HK-Leiknir R. (Kórinn)

Lengjudeild karla
14:00 ÍBV-Víkingur Ó. (Hásteinsvöllur)

2. deild karla
16:00 Þróttur V.-Haukar (Vogaídýfuvöllur)

2. deild kvenna
14:00 Einherji-Hamar (Vopnafjarðarvöllur)
16:00 KH-Hamrarnir (Valsvöllur)

4. deild karla - A-riðill
18:00 Afríka-Ísbjörninn (OnePlus völlurinn)

Mjólkurbikar kvenna
17:15 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Þróttur R. (Fjarðabyggðarhöllin)
Athugasemdir
banner