Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 28. júní 2018 11:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ryota Nakamura spáir í leik Japan og Póllands
Mynd: Getty Images
Riðlakeppni HM í Rússlandi lýkur í dag.

H-riðillinn klárast á undan G-riðlinum. Spilað er í H-riðlinum klukkan 14:00. Í H-riðlinum er nokkur spenna. Japan og Senegal eru með fjögur stig, Kólumbía þrjú og Pólland án stiga. Pólland er eina liðið sem á ekki möguleika á því að fara áfram. Pólland spilar við Japan á meðan Senegal og Kólumbía eigast við.

Ryota Nakamura, leikmaður Leiknis í Breiðholti, spáir í þennan leik. Ryota er ungur sóknarmaður frá Japan.

Japan 1 - 1 Pólland (klukkan 14:00)
Þetta verður hörkuleikur sem mun enda með jafntefli. Það er erfitt að segja hver skorar fyrir Japan. Það er á milli Takashi Usami, Gaku Shibasaki og Yuya Osako.

Lewandowski mun auðvitað skora fyrir Pólland.



Japan dugir jafntefli til að fara áfram í 16-liða úrslit.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner