Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 28. júní 2020 16:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Newcastle og Man City: Carroll og Jesus inn
Mynd: Getty Images
Síðasti leikurinn í 8-liða úrslitum enska bikarsins hefst klukkan 17:30 þegar Newcastle tekur á móti Manchester City á St James' Park í Newcastle.

Arsenal og Manchester United eru komin áfram í undanúrslitin.

Þeir Karl Darlow, Fabian Schar, Sean Longstaff, og Andy Carroll koma inn í byrjunarlið Newcastle fyrir þennan leik. Það verður væntanlega spilað hátt og langt með Carroll í fremstu víglínu.

Manchester City gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu og koma Claudio Bravo, Nicolas Otamendi, David Silva, og Gabriel Jesus inn í liðið.

Byrjunarlið Newcastle: Darlow, Manquillo, Schar, Lascelles, Fernandez, Rose, Hayden, Longstaff, Almiron, Saint-Maximin, Carroll.
(Varamenn: M. Dúbravka, J. Shelvey, Joelinton, D. Gayle, Y. Muto, E. Krafth, D. Yedlin, V. Lazaro, M. Longstaff)

Byrjunarlið Man City: Bravo, Walker, Otamendi, Laporte, Mendy, Gundogan, Silva, Mahrez, De Bruyne, Sterling, Jesus
(Varamenn: Ederson, Stones, Zinchenko, Rodrigo, Sane, Bernardo, Cancelo, Foden, Harwood-Bellis)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner