Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   sun 28. júní 2020 11:16
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Sheffield United og Arsenal: Luiz og Mustafi
David Luiz byrjar fyrir Arsenal.
David Luiz byrjar fyrir Arsenal.
Mynd: Getty Images
Klukkan 12:00 hefst leikur Sheffield United og Arsenal í 8-liða úrslitum enska bikarsins.

Manchester United varð í gær fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í undanúrslitin. Hvort verður það Sheffield United eða Arsenal sem bætist í hópinn?

Byrjunarliðin eru klár. Hjá heimamönnum kemur Dean Henderson inn í markið og byrja John Egan og Oli McBurnie einnig.

Hjá Arsenal gerir Mikel Arteta fimm breytingar. Maitland-Niles, David Luiz, Willock, Kolasinac og Lacazette koma inn í liðið. Mesut Özil er ekki í hóp.

Byrjunarlið Sheffield United: Henderson, Basham, Egan, Robinson, Baldock, Norwood, Stevens, Lundstram, McGoldrick, McBurnie.
(Varamenn: Moore, Jagielka, Zivkovic, Mousset, K. Freeman, L. Freeman, Sharp, Osborn, Berge)

Byrjunarlið Arsenal: Martinez, Maitland-Niles, Mustafi, David Luiz, Tierney, Xhaka, Willock, Kolasinac, Pepe, Lacazette, Saka.
(Varamenn: Macey, Bellerin, Sokratis, Holding, Smith, Ceballos, Nelson, Nketiah, Aubameyang)
Athugasemdir
banner
banner