Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 28. júlí 2020 16:00
Elvar Geir Magnússon
Baráttan um gullskóinn - Mikkelsen á toppnum
Thomas Mikkelsen.
Thomas Mikkelsen.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Danski sóknarmaðurinn Thomas Mikkelsen er markahæstur í Pepsi Max-deild karla en hann er með níu mörk, fjögur af þeim hafa komið af vítapunktinum.

Óttar Magnús Karlsson er kominn með átta mörk, tvö af vítapunktinum.

Í Lengjudeildinni eru það Josep Gibbs í Keflavík og Gary Martin í ÍBV sem hafa skorað mest.

Markahæstir í Pepsi Max
9 mörk - Thomas Mikkelsen (Breiðablik)
8 - Óttar Magnús Karlsson (Víkingur)
7 - Steven Lennon (FH)
6 - Patrick Pedersen (Valur)
6 - Valdimar Þór Ingimundarson (Fylkir)
5 - Kristinn Steindórsson (Breiðablik)
5 - Viktor Jónsson (ÍA)
5 - Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)

Markahæstir í Lengjudeildinni
8 - Josep Arthur Gibbs (Keflavík)
8 - Gary Martin (ÍBV)
6 - Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
5 - Fred (Fram)
5 - Sólon Breki Leifsson (Leiknir)
5 - Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir)
5 - Alvaro Montejo (Þór)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner