Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   lau 28. ágúst 2021 20:59
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Championship: Jón Daði áfram utan hóps í Íslendingaslag
Jón Daði Böðvarsson.
Jón Daði Böðvarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sóknarmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er áfram utan hóps hjá Millwall í ensku Championship-deildinni.

Millwall vann 2-1 sigur gegn Blackpool í Íslendingaslag í dag. Daníel Leó Grétarsson, varnarmaður Blackpool, var ónotaður varamaður í leiknum en hann er koma til baka eftir meiðsli.

„Jón Daði er akkúrat núna ekki í myndinni. Glugginn er ennþá opinn og maður vonar að Jón Daði komist annað hvort í liðið aftur hjá Millwall eða (fari) einhvert annað vegna þess að Jón Daði er rosalega góður leikmaður fyrir þjálfara að hafa. Það er alls ekki auðvelt að skilja Jón Daða eftir (utan landsliðshópsins)," sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í hlaðvarpi á dögunum. Jón Daði var ekki valinn í landsliðshópinn.

Lærisveinar Wayne Rooney gerðu 1-1 jafntefli við Nottingham Forest er erkifjendur mættust. Brennan Johnson jafnaði fyrir Forest á 82. mínútu eftir að Tom Lawrence hafði komið Derby yfir.

Á toppnum eftir fimm leiki eru Fulham og West Brom, tvö lið sem féllu úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, með 13 stig.

Peterborough United 0 - 1 West Brom
0-1 Semi Ajayi ('90 )

Derby County 1 - 1 Nott. Forest
1-0 Tom Lawrence ('11 )
1-1 Brennan Johnson ('82 )

Barnsley 1 - 1 Birmingham
1-0 Callum Styles ('6 )
1-1 Lucas Jutkiewicz ('34 )

Cardiff City 1 - 2 Bristol City
0-1 Andreas Weimann ('21 )
0-2 Daniel Bentley ('59 , sjálfsmark)
0-3 Andreas Weimann ('70 )

Fulham 3 - 0 Stoke City
1-0 Harry Wilson ('5 )
2-0 Bobby Reid ('53 )
3-0 Aleksandar Mitrovic ('72 )

Huddersfield 4 - 0 Reading
1-0 Lewis OBrien ('39 )
2-0 Matthew Pearson ('51 )
3-0 Sorba Thomas ('66 )
4-0 Danny Ward ('68 )

Hull City 0 - 0 Bournemouth

Luton 0 - 0 Sheffield Utd

Middlesbrough 1 - 1 Blackburn
0-1 Sam Gallagher ('17 )
1-1 Jonathan Howson ('36 )
Rautt spjald: ,Hayden Carter, Blackburn ('80)Sam Morsy, Middlesbrough ('82)

Millwall 2 - 1 Blackpool
0-1 Shayne Lavery ('57 )
1-1 Jed Wallace ('63 )
2-1 Jake Cooper ('90 )
Rautt spjald: Callum Connolly, Blackpool ('16)

Preston NE 3 - 1 Swansea
0-1 Joel Piroe ('19 )
1-1 Sepp Van den Berg ('21 )
2-1 Emil Riis Jakobsen ('45 )
3-1 Ben Whiteman ('46 )

QPR 2 - 0 Coventry
1-0 Lyndon Dykes ('68 )
2-0 Yoann Barbet ('76 )
Athugasemdir
banner
banner
banner