Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 28. ágúst 2022 12:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: Isak og Dubravka ekki í hóp - Emerson byrjar
Alexander Isak ekki klár í slaginn
Alexander Isak ekki klár í slaginn
Mynd: Newcastle

Tveir leikir hefjast núna klukkan 13 í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa tekur á móti West Ham og Wolves fær Newcastle í heimsókn.


Steven Gerrard stjóri Villa gerir fjórar breytingar á sínu liði frá tapi gegn Crystal Palace í síðustu umferð Calum Chambers, Douglas Luiz, Coutinho og Danny Ings koma inn í liðið.

Emerson byrjar sinn fyrsta leik fyrir West Ham eftir komuna frá Chelsea.

Alexander Isak nýjasti leikmaður Newcastle er ekki í hóp. Callum Wilson er meiddur og Martin Dubravka er heldur ekki í hóp en hann er orðaður við Manchester United.


Aston Villa: Martinez, Cash, Chambers, Konsa, Digne, Kamara, Luiz, McGinn, Coutinho, Watkins, Ings.

West Ham: Fabianski, Johnson, Zouma, Kehrer, Cresswell, Rice, Soucek, Emerson, Fornals, Bowen, Scamacca.

Wolves: Sa; Semedo, Collins, Kilman, Jonny; Moutinho, Neves, Nunes; Neto, Jimenez, Guedes.

Newcastle: Pope; Trippier, Schar, Botman, Burn; Willock, Longstaff, Joelinton; Almiron, Wood, Saint-Maximin.


Athugasemdir
banner
banner