Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   mán 28. október 2019 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Enski boltinn vinsæll
Klopp kemur við sögu í tveimur fréttum á topp fimm.
Klopp kemur við sögu í tveimur fréttum á topp fimm.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Að venju er af nægu að taka en enski boltinn er þó í stóru hlutverki í þessari viku.

  1. Hödda Magg sagt upp hjá Stöð 2 Sport (fös 25. okt 15:13)
  2. Myndband: Fékk rautt spjald eftir 13 sekúndur (þri 22. okt 10:35)
  3. Klopp vill Mbappe - Fyllir Özil í skarð Rooney? (sun 27. okt 10:38)
  4. Víti dæmt á Smalling í uppbótartíma - Fékk boltann beint í smettið (fim 24. okt 19:10)
  5. „Átti að segja Klopp að halda kjafti eða reka hann upp í stúku" (mán 21. okt 13:20)
  6. Opin rúta niður Skólavörðustíg þegar Liverpool vinnur titilinn (þri 22. okt 15:30)
  7. Biðjast afsökunar á VAR-ruglingi (mán 21. okt 07:30)
  8. Myndband: Atkinson sá ekki brotið á Old Trafford (mið 23. okt 07:30)
  9. Nýtt íslenskt félag auglýsir á ruslatunnum í Skotlandi (fim 24. okt 09:30)
  10. Xhaka skipt af velli og sagði stuðningsmönnum að fokka sér (sun 27. okt 18:20)
  11. Fer Emil Hallfreðsson til Roma? (mið 23. okt 09:45)
  12. Böddi löpp: Ég hef töluverðar áhyggjur af stöðu mála (mið 23. okt 18:00)
  13. Tveir framherjar til Man Utd í janúar? (fim 24. okt 09:19)
  14. Evra staðfestir viðræður við Manchester United (mán 21. okt 19:12)
  15. Af hverju framleiðir Ísland fáa bakverði? (þri 22. okt 11:00)
  16. Werner til Manchester United? (mán 21. okt 09:07)
  17. Gattuso: Í raunveruleikanum er Pirlo algjör fáviti (fös 25. okt 22:35)
  18. Æfingu hætt hjá Bayern - Óttast að leikmaður hefði fengið hjartáfall (mán 21. okt 10:00)
  19. Vardy: Evans sagði okkur frá metinu í seinni hálfleik (fös 25. okt 21:45)
  20. Baldur Sig á förum frá Stjörnunni (fim 24. okt 16:57)

Athugasemdir
banner
banner