Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   fös 28. október 2022 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - ÍA þarf sturlað kraftaverk og gullskór í boði
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Bestu deildinni lýkur um helgina en öll umferðin fer fram á sama tíma á morgun.


Breiðablik fær skjöldinn afhentann eftir leik liðsins gegn Víkingi á Kópavogsvelli en það varð ljóst fyrir nokkrum umferðum að liðið varð Íslandsmeistari.

Leiknir er fallið í Lengjudeildina og það eru miklar líkur á því að ÍA fylgi þeim niður. ÍA þarf að vinna FH með tíu mörkum til þess að fella Hafnarfjarðarliðið.

Guðmundur Magnússon leikmaður Fram þarf á marki að halda gegn Keflavík til að taka gullskóinn.

laugardagur 29. október

Besta-deild karla - Efri hluti
13:00 KA-Valur (Greifavöllurinn)
13:00 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
13:00 KR-Stjarnan (Meistaravellir)

Besta-deild karla - Neðri hluti
13:00 ÍBV-Leiknir R. (Hásteinsvöllur)
13:00 FH-ÍA (Kaplakrikavöllur)
13:00 Keflavík-Fram (HS Orku völlurinn)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner