Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 28. nóvember 2019 07:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skoðað að leyfa tímabundnar skiptingar á EM 2020
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tímabundnir varamenn verða mögulega notaðir í fyrsta skiptið á EM 2020.

Hugmyndin er að leyfa skiptingarnar ef vafi er um það hvort leikmaður hafi fengið heilahristing eða ekki. Hugmyndin verður rædd á fundi næsta þriðjudag og ákvörðun tekin í kjölfarið.

Sérfræðingar eru að rannsaka og munu halda áfram rannsóknum á höfuðmeiðslum.

Þessi breyting hefur þegar verið gerð í Rugby Varamaðurinn í þessum tilvikum yrði tekinn aftur af velli ef leikmaðurinn sem var skoðaður getur haldið leik áfram.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner