Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   lau 28. desember 2019 14:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
205 íslenskir leikmenn farið í atvinnumennsku í "sterkari" deild
Kolbeinn Þórðarson gekk í raðir belgíska B-deildarliðsins Lommel í sumar.
Kolbeinn Þórðarson gekk í raðir belgíska B-deildarliðsins Lommel í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leifur Grímsson (@lgrims) birti í dag skemmtilega tölfræði sem sýnir uppeldislið félaga þeirra leikmanna sem hafa farið í atvinnumennsku í sterkari deild en sú íslenska er og leikið tíu leiki eða fleiri.

Tölfræðin gildir yfir árin 1944 - 2019. Þar er Breiðablik með flesta leikmenn sem farið hafa í atvinnumennsku og næst kemur ÍA með einum leikmanni færra.

Fyrri myndin birtir tíu lið sem hafa alið upp flesta atvinnumennina en félögin eru að sjálfsögðu fleiri.

Deila má um hvar leikmenn eru aldir upp en umræða um það má sjá í Twitter-þræðinum sem fylgir myndinni.




Athugasemdir
banner
banner