Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 28. desember 2020 11:30
Magnús Már Einarsson
Messi ósáttur við að Barcelona hafi látið Suarez fara
Suarez og Messi fagna marki.
Suarez og Messi fagna marki.
Mynd: Getty Images
Lionel Messi, leikmaður Barcelona, segist ennþá vera ósáttur með að félagið hafi ákveðið að láta Luis Suarez fara í sumar.

Barcelona ákvað að losa sig við Suarez en hann samdi við Atletico Madrid eftir að félagaskipti til Juventus gengu ekki upp.

Suarez og félagar í Atletico Madrid eru á toppnum í spænsku úrvalsdeildinni, átta stigum á undan Barcelona.

„Ég var ekki ánægður með það hvernig hann fór. Ég taldi hann ekki verðskulda að fara svona," sagði Messi.

„Hann fór frítt til félags sem er að berjast um sömu hluti og við."
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner