Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 29. janúar 2023 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía í dag - Ofursunnudeginum lýkur á stórleik í Napolí
Khvicha Kvaratskhelia hefur verið öflugur á tímabilinu.
Khvicha Kvaratskhelia hefur verið öflugur á tímabilinu.
Mynd: EPA

Það er sannkallaður ofursunnudagur framundan í ítalska boltanum þar sem fjórir leikir eru á dagskrá.


Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Sassuolo í hádegisleiknum þar sem þeir þurfa sigur í toppbaráttunni.

Juventus fær svo Monza í heimsókn í hörkuslag en þessi lið hafa átt ansi spennandi rimmur á tímabilinu. Monza vann heimaleikinn í deildinni en Juve hafði betur í bikarnum á dögunum þar sem stórveldið rétt marði sigur gegn nýliðum Serie A.

Lazio og Fiorentina eigast svo við í gífurlega spennandi slag þar sem heimamenn þurfa sigur í toppbaráttunni.

Að lokum er komið að stórleik helgarinnar. Topplið Napoli tekur á móti lærisveinum Jose Mourinho úr AS Roma, sem þurfa einnig sigur í toppbaráttunni.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 33 18 10 5 45 24 +21 64
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
7 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
8 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Cagliari 33 7 11 15 34 54 -20 32
14 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner