Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   lau 29. maí 2021 16:38
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Mynd: Þetta er völlurinn sem Ísland spilar á í nótt
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland spilar í nótt við Mexíkó klukkan 01:00 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti vináttulandsleikurinn af þremur í þessu landsliðsverkefni.

Leikurinn í nótt fer fram á AT&T vellinum í Arlington í Texas. Um er að ræða heimavöll Dallas Cowboys í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Það komast fyrir 80 þúsund manns á vellinum en reiknað er með um 40 þúsund áhorfendum á leikinn í nótt.

Hér að neðan má sjá það hvernig völlurinn lítur út. Rosalegur leikvangur!

Eftir leikinn gegn Mexíkó í nótt mun íslenska liðið ferðast til Færeyja og mæta þar heimamönnum. Svo endar liðið verkefnið á leik gegn Póllandi.

Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.


Athugasemdir
banner
banner