Chelsea og West Ham fylgjast með Durán
   sun 29. september 2024 13:12
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið FH og Breiðabliks: Damir og Kjartan Kári byrja
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það er stórleikur í Bestu deildinni í dag þar sem FH fær Breiðablik í heimsókn.


Lestu um leikinn: FH 0 -  1 Breiðablik

Breiðablik getur komist á toppinn í bili að minnsta kosti og draumurinn um Evrópusæti hjá FH er á lífi. Það eru þrjár breytingar á báðum liðum.

Damir Muminovic, Kristinn Steindórsson og Kristófer Ingi Kristinsson koma inn í liðið fyrir Daniel Obbekjær, Viktor Karl Einarsson og Davíð Ingvarsson.

Kjartan Kári Halldórsson, Logi Hrafn Róbertsson og Böðvar Böðvarsson koma inn fyrir Finn Orra Margeirsson, Arnór Borg Guðjohnsen og Bjarna Guðjón Brynjólfsson.


Byrjunarlið FH:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ingimar Torbjörnsson Stöle
23. Ísak Óli Ólafsson
33. Kristján Flóki Finnbogason
34. Logi Hrafn Róbertsson

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson
11. Aron Bjarnason
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson
24. Arnór Gauti Jónsson
30. Andri Rafn Yeoman
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 23 16 4 3 59 - 23 +36 52
2.    Breiðablik 23 16 4 3 55 - 28 +27 52
3.    Valur 23 11 6 6 55 - 35 +20 39
4.    Stjarnan 23 10 5 8 42 - 37 +5 35
5.    ÍA 23 10 4 9 41 - 33 +8 34
6.    FH 23 9 6 8 39 - 41 -2 33
Athugasemdir
banner
banner
banner