Hvað gerir Guardiola? - Laporta vill Haaland - Man Utd fylgist með Eze - Pogba hafnar rússnesku félagi
   sun 29. september 2024 18:24
Kári Snorrason
Byrjunarlið Vals og Víkings: Gylfi og Hólmar utan hóps
Gylfi vaknaði með tak í bakinu
Gylfi vaknaði með tak í bakinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur og Víkingur mætast á Hlíðarenda klukkan 19:15 í kvöld. Búið er að tilkynna byrjunarliðin.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  3 Víkingur R.

Srdjan Tufegdzic þjálfari Valsara gerir tvær breytingar á liði sínu frá síðasta leik.
Aron Jóhannson og Jakob Franz koma í byrjunarlið Valsara í stað Hólmars Arnar og Gylfa Þórs sem eru báðir utan hóps vegna meiðsla.
Túfa sagði í viðtali við Stöð 2 sport að Gylfi var í upprunalegu byrjunarliði Vals en vaknaði með tak í bakinu og er því utan hóps.

Arnar Gunnlaugsson heldur liði sínu óbreyttu frá síðasta leik.


Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
31. Ögmundur Kristinsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Hörður Ingi Gunnarsson
7. Aron Jóhannsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
14. Albin Skoglund
17. Lúkas Logi Heimisson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Jakob Franz Pálsson

Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar
9. Helgi Guðjónsson
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
17. Ari Sigurpálsson
19. Danijel Dejan Djuric
20. Tarik Ibrahimagic
21. Aron Elís Þrándarson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
25. Valdimar Þór Ingimundarson
Athugasemdir
banner
banner