Chelsea og West Ham fylgjast með Durán
   sun 29. september 2024 13:14
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Vestra og HK: Þrjár breytingar hjá Vestra
Eskelinen snýr aftur í markið.
Eskelinen snýr aftur í markið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það verður gríðarlega mikilvægur fallbaráttuslagur á Ísafirði klukkan 14 þar sem Vestri getur komið sér upp úr fallsæti með því að vinna HK. Þetta eru liðin í tíunda og ellefta sæti.

Lestu um leikinn: Vestri 1 -  1 HK

Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK gerir eina breytingu á sínu liði frá 3-3 jafnteflinu gegn KA. Atli Arnarson kemur inn í stað Atla Hrafns Andrasonar sem fékk umtalað rautt spjald á Akureyri.

Davíð Smári Lamude gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá 2-2 jafntefli gegk R. William Eskelinen kemur aftur í markið eftir leikbann. Ibrahima Balde og Jeppe Pedersen koma inn í staðinn fyrir Guðmund Arnar Svavarsson og Vladimir Tufegdzic.

Byrjunarlið Vestri:
30. William Eskelinen (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
4. Fatai Gbadamosi
6. Ibrahima Balde
9. Andri Rúnar Bjarnason
11. Benedikt V. Warén
17. Gunnar Jónas Hauksson
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen

Byrjunarlið HK:
1. Christoffer Petersen (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
18. Atli Arnarson
19. Birnir Breki Burknason
21. Ívar Örn Jónsson
22. Dagur Örn Fjeldsted
30. Atli Þór Jónasson
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fram 23 8 6 9 33 - 32 +1 30
2.    KA 23 7 7 9 35 - 41 -6 28
3.    KR 23 5 7 11 37 - 48 -11 22
4.    HK 23 6 3 14 29 - 59 -30 21
5.    Vestri 23 4 7 12 24 - 45 -21 19
6.    Fylkir 23 4 5 14 26 - 53 -27 17
Athugasemdir
banner
banner