Chelsea og West Ham fylgjast með Durán
   sun 29. september 2024 15:01
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Delap með tvennu í jafntefli gegn Aston Villa
Mynd: Ipswich Town

Ipswich Town 2 - 2 Aston Villa
1-0 Liam Delap ('8 )
1-1 Morgan Rogers ('15 )
1-2 Ollie Watkins ('32 )
2-2 Liam Delap ('72 )


Nýliðar Ipswich hafa farið ágætlega af stað í deildinni en eftir tvo tapleiki gegn Man City og Liverpool hefur liðið gert þrjú jafntefli í röð.

Það fjórða kom í dag þegar liðið fékk Aston Villa í heimsókn í fjörugum leik.

Liam Delap kom Ipswich yfir snemma leiks en Emiliano Martinez markvörður Aston Villa nagar sig í handabökin að hafa ekki varið skotið.

Aston Villa var ekki lengi að snúa þessu sér í vil og var komið með forystuna í hálfleik. Ollie Watkins er kominn í gang en hann lagði upp og skoraði í dag.

Ipswich gafst ekki upp og Delap tókst að jafna metin þegar hann skoraði annað mark Ipswich og annað mark sitt í leiknum. Ipswich sótti frekar í sig veðrið en tókst ekki að skora sigurmarkið.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 6 5 0 1 12 2 +10 15
2 Man City 6 4 2 0 14 6 +8 14
3 Arsenal 6 4 2 0 12 5 +7 14
4 Chelsea 6 4 1 1 15 7 +8 13
5 Aston Villa 6 4 1 1 12 9 +3 13
6 Fulham 6 3 2 1 8 5 +3 11
7 Newcastle 6 3 2 1 8 7 +1 11
8 Tottenham 6 3 1 2 12 5 +7 10
9 Brighton 6 2 3 1 10 8 +2 9
10 Nott. Forest 6 2 3 1 6 5 +1 9
11 Brentford 6 2 1 3 8 10 -2 7
12 Man Utd 6 2 1 3 5 8 -3 7
13 Bournemouth 5 1 2 2 5 8 -3 5
14 West Ham 6 1 2 3 6 10 -4 5
15 Ipswich Town 6 0 4 2 5 10 -5 4
16 Everton 6 1 1 4 7 15 -8 4
17 Leicester 6 0 3 3 8 12 -4 3
18 Crystal Palace 6 0 3 3 5 9 -4 3
19 Southampton 5 0 1 4 2 9 -7 1
20 Wolves 6 0 1 5 6 16 -10 1
Athugasemdir
banner
banner
banner