Gomes gríðarlega eftirsóttur - Liverpool og Man Utd með í kappinu um Guéhi - Liverpool missir af Gordon og skoðar Adeyemi - Barca vill losna við De...
   sun 29. september 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Meistararnir á Hlíðarenda
Valur og Víkingur mætast í kvöld
Valur og Víkingur mætast í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Önnur umferð eftir tvískiptingu Bestu deildar karla hefst í dag en alls eru fimm leikir á dagskrá.

Í efri hlutanum mætast FH og Breiðablik klukkan 14:00 á Kaplakrikavelli áður en Valur og Víkingur mætast í stórleik helgarinnar á Hlíðarenda.

Breiðablik og Víkingur eru jöfn að stigum á toppnum á meðan Valur og FH eru að berjast um að komast í Evrópukeppni.

Í neðri hlutanum mætast KR og Fram á Meistaravöllum á meðan Vestri spilar við HK klukkan 14:00. Botnlið Fylkis fær þá bikarmeistara KA í heimsókn í Árbæinn klukkan 17:00.

Þróttur og Þór/KA mætast þá í efri hlutanum í Bestu deild kvenna en sá leikur hefst klukkan 14:00 og fer fram á AVIS-vellinum í Laugardal.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)
19:15 Valur-Víkingur R. (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 KR-Fram (Meistaravellir)
14:00 Vestri-HK (Kerecisvöllurinn)
17:00 Fylkir-KA (Würth völlurinn)

Besta-deild kvenna - Efri hluti
14:00 Þróttur R.-Þór/KA (AVIS völlurinn)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 23 16 4 3 59 - 23 +36 52
2.    Breiðablik 23 16 4 3 55 - 28 +27 52
3.    Valur 23 11 6 6 55 - 35 +20 39
4.    Stjarnan 23 10 5 8 42 - 37 +5 35
5.    ÍA 23 10 4 9 41 - 33 +8 34
6.    FH 23 9 6 8 39 - 41 -2 33
Athugasemdir
banner
banner
banner