Gomes gríðarlega eftirsóttur - Liverpool og Man Utd með í kappinu um Guéhi - Liverpool missir af Gordon og skoðar Adeyemi - Barca vill losna við De...
banner
   sun 29. september 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Íslendingar á útivelli
Albert Guðmundsson skoraði tvö í fyrsta leik sínum með Fiorentina
Albert Guðmundsson skoraði tvö í fyrsta leik sínum með Fiorentina
Mynd: Getty Images
Fimm leikir fara fram í Seríu A á Ítalíu í dag. Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina heimsækja Empoli.

Klukkan 10:30 fer fram leikur Torino og Lazio áður en tveir leikir hefjast klukkan 13:00.

Nýliðar Como mæta Verona á meðan Íslendingarnir, Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson, fara með Venezia í heimsókn til Róm, þar sem liðið mætir Roma.

Albert mun þá líklegast spila annan leik sinn með Fiorentina er liðið heimsækir Empoli. Albert skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum með liðinu síðustu helgi. Hvað gerir hann í dag?

Leikir dagsins:
10:30 Torino - Lazio
13:00 Como - Verona
13:00 Roma - Venezia
16:00 Empoli - Fiorentina
18:45 Napoli - Monza
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Juventus 6 3 3 0 9 0 +9 12
2 Milan 6 3 2 1 14 7 +7 11
3 Inter 6 3 2 1 13 7 +6 11
4 Torino 5 3 2 0 8 5 +3 11
5 Napoli 5 3 1 1 9 4 +5 10
6 Udinese 6 3 1 2 9 10 -1 10
7 Empoli 5 2 3 0 5 2 +3 9
8 Lazio 5 2 1 2 9 8 +1 7
9 Atalanta 6 2 1 3 11 12 -1 7
10 Bologna 6 1 4 1 7 9 -2 7
11 Roma 5 1 3 1 5 3 +2 6
12 Verona 5 2 0 3 8 8 0 6
13 Fiorentina 5 1 3 1 7 7 0 6
14 Parma 5 1 2 2 8 9 -1 5
15 Como 5 1 2 2 6 9 -3 5
16 Genoa 6 1 2 3 4 10 -6 5
17 Lecce 6 1 2 3 3 11 -8 5
18 Venezia 5 1 1 3 3 8 -5 4
19 Monza 5 0 3 2 4 6 -2 3
20 Cagliari 5 0 2 3 1 8 -7 2
Athugasemdir
banner
banner