Chelsea og West Ham fylgjast með Durán
   sun 29. september 2024 13:45
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Innsiglaði sigurinn um leið og hann kom inn á
Tijjani Noslin gekk til liðs við Lazio frá Verona í sumar
Tijjani Noslin gekk til liðs við Lazio frá Verona í sumar
Mynd: EPA

Torino 2 - 3 Lazio
0-1 Matteo Guendouzi ('8 )
0-2 Boulaye Dia ('60 )
1-2 Che Adams ('67 )
1-3 Tijjani Noslin ('89 )
2-3 Saul Coco ('90 )


Lazio vann Torino í ítölsku deildinni í dag en Matteo Guendouzi kom Lazio yfir snemma leiks. Boulaye DIa bætti öðru markinu við áður en Che Adams minnkaði muninn fyrir Torino.

Tijjani Noslin átti erfitt uppdráttar í síðasta leik þegar hann fékk að líta rauða spjaldið fjórum mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 3-0 sigri Lazio gegn Dynamo Kiev í Evrópudeeildinni.

Hann kom einnig inn á sem varamaður í dag og lét til sín taka.

Í þetta sinn var það á jákvæðan hátt því innan við mínútu eftir að hann kom inn á skoraði hann þriðja mark liðsins. Torino tókst að klóra í bakkann en það dugði ekki til.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Juventus 6 3 3 0 9 0 +9 12
2 Milan 6 3 2 1 14 7 +7 11
3 Inter 6 3 2 1 13 7 +6 11
4 Torino 6 3 2 1 10 8 +2 11
5 Napoli 5 3 1 1 9 4 +5 10
6 Lazio 6 3 1 2 12 10 +2 10
7 Udinese 6 3 1 2 9 10 -1 10
8 Roma 6 2 3 1 7 4 +3 9
9 Empoli 5 2 3 0 5 2 +3 9
10 Como 6 2 2 2 9 11 -2 8
11 Atalanta 6 2 1 3 11 12 -1 7
12 Bologna 6 1 4 1 7 9 -2 7
13 Fiorentina 5 1 3 1 7 7 0 6
14 Verona 6 2 0 4 10 11 -1 6
15 Parma 5 1 2 2 8 9 -1 5
16 Genoa 6 1 2 3 4 10 -6 5
17 Lecce 6 1 2 3 3 11 -8 5
18 Venezia 6 1 1 4 4 10 -6 4
19 Monza 5 0 3 2 4 6 -2 3
20 Cagliari 5 0 2 3 1 8 -7 2
Athugasemdir
banner
banner
banner