Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 29. nóvember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland um helgina - Staðan fyrir lokaumferðina
Íslandsmeistararnir eru á toppnum í sínum riðli.
Íslandsmeistararnir eru á toppnum í sínum riðli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Riðlakeppni Bose-móts karla klárast um helgina, það er einn leikur í kvöld og þrír á morgun.

Sig­ur­veg­ar­ar í riðlun­um kom­ast beint í úr­slita­leik­inn, sem spilaður verður í des­em­ber. Ekki verður spilað um önn­ur sæti.

Hér að neðan eru leikir helgarinnar og staðan í riðlunum fyrir lokaumferð riðlakeppninnar.

Föstudagurinn 29.nóv
17:00 KR - Víkingur (Víkingsvöllur)

Laugardagurinn 30.nóvember
10:45 FH-Grótta (Skessan)
12:00 Valur - KA (Origovöllur)
12:00 Breiðablik - Stjarnan (Kópavogsvöllur)

Riðill 1:
Valur - 4 stig
KA - 3 stig
Stjarnan - 3 stig
Breiðablik - 1 stig

Riðill 2:
KR - 6 stig
Víkingur - 3 stig
FH - 3 stig
Grótta - 0 stig
Athugasemdir
banner
banner