Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
   fös 29. nóvember 2024 09:04
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu flottustu mörk ársins - Hver hlýtur Puskas verðlaunin?
Mynd: Getty Images
Listamenn á borð við Cristiano Ronaldo, Neymar og Zlatan Ibrahimovic hafa allir unnið Puskas verðlaunin. Hver tekur verðlaunin í ár?

Puskas verðlaunin eru veitt þeim leikmanni sem er talinn hafa skorað fallegasta mark ársins. Búið er að opinbera hvaða ellefu mörk eru tilnefnd þetta árið og má sjá mörkin hér að neðan.

Verðlaunin eru nefnd eftir Ferenc Puskas, ungverska sóknarmanninum og goðsögninni.

Alejandro Garnacho leikmaður Manchester United og Mohammed Kudus hjá West Ham eru meðal þeirra sem eru tilnefndir.

Taktu þátt í kosningunni á heimasíðu FIFA

Hassan Al Haydos
Katar - Kína | 2.janúar 2024


Terry Antonis
Melbourne City - Western Sydney Wanderers | 12. mars 2024


Yassine Benzia
Alsír - Suður-Afríka | 26. mars 2024


Walter Bou
Lanus - Tigre | 4. ágúst 2024


Michaell Chirinos
Kosta Ríka - Hondúras | 23. mar 2024


Federico Dimarco
Inter - Frosinone | 12. nóvember 2023


Alejandro Garnacho
Everton - Manchester United | 26. nóvember 2023


Mohammed Kudus
West Ham United - Freiburg | 14. mars 2024


Denis Omedi
KCCA - Kitara | 6. ágúst 2024


Paul Onuachu
Trabzonspor - Konyaspor | 10. nóvember 2023


Jaden Philogene
Rotherham United - Hull City | 13. febrúar 2024


Athugasemdir
banner
banner
banner