Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 29. desember 2017 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Abreu gekk til liðs við Audax og sló heimsmet
Mynd: Getty Images
Úrúgvæski sóknarmaðurinn Sebastian Abreu komst í heimsmetabók Guinness þegar hann gekk til liðs við Audax Italiano í Síle.

Þetta er 26. félagið sem Abreu gengur til liðs við á ferlinum og eru þetta 30. félagsskiptin hans.

Abreu er 41 árs gamall og gerði 26 mörk í 70 landsleikjum fyrir Úrúgvæ.

Abreu gerði 11 mörk í 18 deildarleikjum á láni hjá Real Sociedad og lék einnig 15 leiki fyrir Deportivo La Coruna á upphafi ferilsins.

Abreu var uppá sitt besta hjá Botafogo, þar sem hann gerði 55 mörk í 93 deildarleikjum.
Athugasemdir
banner
banner
banner