banner
fös 29.des 2017 12:30
Magnús Már Einarsson
Karakter ársins 2017
watermark Aron Einar og íslenska landsliđiđ koma viđ sögu í vali á karakter ársins.
Aron Einar og íslenska landsliđiđ koma viđ sögu í vali á karakter ársins.
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
watermark Pyry Soiri landsliđsmađur FInna.
Pyry Soiri landsliđsmađur FInna.
Mynd: Einar Hermannsson
Fótboltaárinu áriđ 2017. fer nú senn ađ ljúka og af ţví tilefni fékk Fótbolti.net nokkra álitsgjafa til ađ gera upp áriđ. Álitsgjöfunum er skipt upp í flokka og hér ađ neđan má sjá val á karakter ársins 2017.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alţingiskona

Innlent: Karakter ársins innanlands sem liđ er auđvitađ íslenska karlalandsliđiđ. Stórkostlegur árangur og liđ sem sýnir ótrúlegan karakter á vellinum í leik eftir leik. Liđsheildin og stemningin einstök. En mér finnst einnig ef ég ćtti ađ velja einn leikmann ađ fyrirliđi íslenska kvennalandsliđsins, Sara Björk, sýna einstakan karakter á vellinum, međ mikiđ keppnisskap og leiđir landsliđiđ međ sóma. Ţađ er ekki annađ hćgt en ađ taka eftir henni á vellinum.

<>Erlent: Karakter ársins erlendis hlýtur í ár ađ vera stórvinur okkar Íslendinga Pyry Soiri. Hann átti svolítiđ skemmtilegan ţátt í leiđ okkar á HM og mér finnst hann eiga ţennan titil fyllilega skiliđ.

Hörđur Snćvar Jónsson, 433.is

Innlent: Ţađ er ekki hćgt ađ nefna orđiđ karakter á Íslandi og nefna ekki til sögunnar Aron Einar Gunnarsson. Fórnar sér fyrir land og ţjóđ í hverju einasta verkefni landsliđsins, kemur oftar en ekki meiddur inn í landsliđsverkefni en tjaslar sér saman. Ástríđan er ótrúleg og hann myndi eflaust skottast inn á völlinn í Rússlandi fótbrotinn ef ţess ţyrfti. Karakter ársins hér heima, ekki spurning.

Erlent: Ég ćtla ađ gefa Sean Dyche stjóra Burnley ţetta, geggjađur karakter sem hefur náđ ađ taka Jóhann Berg og félaga upp í hćstu hćđir. Međ eitt minnsta budgetiđ í ensku úrvalsdeildinni en nćr ađ finna réttu karakterana í sitt liđ til ađ ná árangri. Svo er röddin hans svo geggjuđ, hún öskrar á mann ađ ţetta sé geggjađur karakter.

Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindavíkur

Innlent: Ólafur Jóhannesson. Ţađ er mjög auđvelt ađ tala um Íslensku landsliđin, karla og kvenna, og ţá sem ađ ţeim koma en ég ćtla nefna gamla refinn Óla Jó. Óli fer sínar eigin leiđir og er algjörlega óútreiknanlegur. Hann ásamt Bjössa Hreiđars eru hreinlega búnir ađ vekja upp gamla stórveldiđ Val og mér sýnist ţeir ekkert vera ađ fara ađ slaka á klónni ţar á nćstu árum eđa jafnvel áratug. Óli er afskaplega skemmtilegur náungi og frumlegur í allri nálgun. Hann er ávallt til í ađ gefa okkur yngri ţjálfurum góđ ráđ og segi ég óhikađ ađ af öllum ţjálfurum Pepsídeildarinnar í sumar lćrđi ég mest af Ólafi Jóhannessyni.

Erlent: Antonio Conte. Ţessi ítalski herramađur hef svo sannarlega sett mark sitt á enska boltann. Hann mćtti til Englands nánast ótalandi á ensku međ sína eigin uppskrift af fótbolta og kokkađi hana ofan í ţá sem voru fullir af efasemdum ţví menn höfđu ákveđiđ ţađ ađ ţađ vćri ekki hćgt ađ spila hans leikkerfi í enska boltanum. Út úr ofninum kom ótrúlega frumlegt og skemmtilegt Chelsea liđ sem spilađi liđa best og varđ verđskuldađ enskur meistari. Conte er mikill sigurvegari og lćtur ekki einhverja "sérfrćđinga" segja sér hvernig spila á leikinn heldur er hann trúr sínu og nćr ótrúlegum árangri međ sinni hugmyndafrćđi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía