banner
fös 29.des 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Wenger: Cesc reyndi ekki ađ kasta í Ferguson
Wenger er ađeins einum leik frá ţví ađ bćta met Sir Alex.
Wenger er ađeins einum leik frá ţví ađ bćta met Sir Alex.
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Arsene Wenger fór í viđtal viđ Sky Sports ţar sem hann rifjađi upp nokkur af stćrstu atvikum stjóratíđarinnar hjá Arsenal.

Wenger er viđ ţađ ađ bćta met Sir Alex Ferguson, sem stýrđi Manchester United 810 sinnum í ensku úrvalsdeildinni. Wenger jafnađi metiđ gegn Crystal Palace í gćrkvöldi og mun bćta ţađ á gamlársdag, gegn West Bromwich Albion.

Wenger rifjađi upp ţegar Sol Campbell var fenginn frá erkifjendunum í Tottenham. Hann vorkenndi varnarmanninum sterka fyrir alla neikvćđu athyglina.

„Viđ náđum ađ halda ţessu frá fjölmiđlum til ađ byrja međ. Svo sprakk ţetta allt og ţá vorkenndi ég Sol, hann ţurfti ađ takast á viđ mikiđ hatur," sagđi Wenger.

Hápunktur ferilsins hjá Wenger er ađ fara taplaus gegnum heilt tímabil. Ţađ gerđist 2003-04.

„Viđ tryggđum okkur titilinn ţegar fimm leikir voru eftir af tímabilinu. Strákarnir áttuđu sig engan veginn á mikilvćgi ţess ađ gera vel í síđustu leikjunum og tapa ţeim ekki, til ađ fara taplausir gegnum heilt tímabil.

„Ég ýtti ţeim áfram og viđ töpuđum ekki fyrr en á nćsta tímabili, gegn Manchester United. Ţá vorum viđ óheppnir ţví Fredrik Ljungberg slapp í gegn og Rio Ferdinand braut á honum en ekkert var dćmt."


Hinn alrćmdi pizzuskandall átti sér stađ í göngunum eftir leikinn ţar sem Cesc Fabregas kastađi pizzasneiđ í Sir Alex Ferguson í látunum.

„Ţađ var barist eftir leikinn, leikmannagöngin á Old Trafford eru frekar ţröng. Cesc kastađi pizzu í Ferguson! Ég held ađ Cesc hafi ekki veriđ ađ reyna ađ kasta í stjórann, ţetta var tilviljun.

„Viđ áttum mjög erfitt eftir ţetta tap. Viđ töpuđum fleiri leikjum og sjálfstraustiđ hvarf. Viđ vorum ósigrandi og svo allt í einu var hćgt ađ vinna okkur. Ţađ var skellur fyrir stóran hluta hópsins."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía